Ákærður fyrir að nauðga barnungri hálfsystur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 24. maí 2024 08:00 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en önnur þeirra beindist gegn barnungri hálfsystur hans. Meint brot mannsins áttu sér stað árið 2021, annars vegar í maí og hins vegar í júní. Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira