Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2024 16:31 Aurélien Tchouaméni hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. getty/David Ramos Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að Tchouaméni einbeitti sér nú að því að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næsta mánuði. Fjarvera Tchouaménis setur stórt strik í reikning Real Madrid en franski miðjumaðurinn er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins. Í vetur hefur hann spilað 38 leiki í öllum keppnum og skorað þrjú mörk. Real Madrid mætir Real Betis í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun og laugardaginn 1. júní er svo komið að úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Madrídarliðið mætir Borussia Dortmund. Real Madrid er löngu búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Tchouaméni kom til Real Madrid frá Monaco fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið 88 leiki fyrir Madrídinga og skorað þrjú mörk. Hinn 24 ára Tchouaméni hefur leikið 31 landsleik fyrir Frakka og var hluti af silfurliði þeirra á HM 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að Tchouaméni einbeitti sér nú að því að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næsta mánuði. Fjarvera Tchouaménis setur stórt strik í reikning Real Madrid en franski miðjumaðurinn er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins. Í vetur hefur hann spilað 38 leiki í öllum keppnum og skorað þrjú mörk. Real Madrid mætir Real Betis í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun og laugardaginn 1. júní er svo komið að úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Madrídarliðið mætir Borussia Dortmund. Real Madrid er löngu búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Tchouaméni kom til Real Madrid frá Monaco fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið 88 leiki fyrir Madrídinga og skorað þrjú mörk. Hinn 24 ára Tchouaméni hefur leikið 31 landsleik fyrir Frakka og var hluti af silfurliði þeirra á HM 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira