Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 11:31 John Textor fer fyrir fjárfestingafyrirtækinu Eagle Football. Eurasia Sport Images/Getty Images John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Textor fer fyrir fjárfestingafyrirtækinu Eagle Football sem á 45 prósenta hlut í Crystal Palace. Söluferli er þegar hafið og leitað er að kaupanda. Ástæða þess að Eagle Football vill selja er að þeim mistókst að tryggja sér meirihlutaeign í félaginu. Eagle Football, sem á einnig Botafogo, RWD Molenbeek og Lyon stefndi að því að gera Crystal Palace að toppnum á pýramídanum í eignarhaldi sínu. Aðdáendur Crystal Palace voru ekki hrifnir af fjöleignarstefnu Eagle Football og létu vita af því. Adam Davy/PA Images via Getty Images Í tilkynningu Eagle Football sagði Textor að Crystal Palace hafi ekki hentað sinni stefnu, félagið væri þó vel statt og árangur þess undanfarið ætti að kynda undir mögulegum kaupendum. Eagle Football hefur sýnt áhuga á að kaupa Everton ef salan á Crystal Palace gengur í gegn. Everton hefur lengi verið til sölu vegna fjárhagsörðugleika félagsins og eigenda þess. Kauptilboð frá 777 Partners í Everton var samþykkt á síðasta ári en þegar frekari fréttir af fjárhagsvandræðum félagsins dró 777 tilboðið til baka. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. 15. maí 2024 16:31 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Textor fer fyrir fjárfestingafyrirtækinu Eagle Football sem á 45 prósenta hlut í Crystal Palace. Söluferli er þegar hafið og leitað er að kaupanda. Ástæða þess að Eagle Football vill selja er að þeim mistókst að tryggja sér meirihlutaeign í félaginu. Eagle Football, sem á einnig Botafogo, RWD Molenbeek og Lyon stefndi að því að gera Crystal Palace að toppnum á pýramídanum í eignarhaldi sínu. Aðdáendur Crystal Palace voru ekki hrifnir af fjöleignarstefnu Eagle Football og létu vita af því. Adam Davy/PA Images via Getty Images Í tilkynningu Eagle Football sagði Textor að Crystal Palace hafi ekki hentað sinni stefnu, félagið væri þó vel statt og árangur þess undanfarið ætti að kynda undir mögulegum kaupendum. Eagle Football hefur sýnt áhuga á að kaupa Everton ef salan á Crystal Palace gengur í gegn. Everton hefur lengi verið til sölu vegna fjárhagsörðugleika félagsins og eigenda þess. Kauptilboð frá 777 Partners í Everton var samþykkt á síðasta ári en þegar frekari fréttir af fjárhagsvandræðum félagsins dró 777 tilboðið til baka.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. 15. maí 2024 16:31 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. 15. maí 2024 16:31