Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 13:17 Róbert Frosti Þorkelsson fagnar marki sínu gegn KA. Steinþór Már Auðunsson og Hans Viktor Guðmundsson eru ekki jafn sáttir. vísir/anton Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Stjörnumenn gengu hreint til verks gegn KA-mönnum og voru komnir í 2-0 eftir átta mínútur. Örvar Eggertsson og Emil Atlason skoruðu mörkin. Emil skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Stjörnunnar í upphafi seinni hálfleiks. Ungstirnin Helgi Fróði Ingason og Róbert Frosti Þorkelsson skoruðu síðan tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Klippa: Stjarnan 5-0 KA Fram náði forystunni gegn Breiðabliki þegar Guðmundur Magnússon skoraði á 15. mínútu. Fimm mínútum síðar jafnaði Viktor Karl Einarsson í 1-1 og þannig var staðan þangað til á 73. mínútu. Þá kom Aron Bjarnason Blikum yfir og Viktor Karl og Ísak Snær Þorvaldsson bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: Fram 1-4 Breiðablik Mörkin úr leikjunum tveimur í gær má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan KA Fram Breiðablik Tengdar fréttir „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05 Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Stjörnumenn gengu hreint til verks gegn KA-mönnum og voru komnir í 2-0 eftir átta mínútur. Örvar Eggertsson og Emil Atlason skoruðu mörkin. Emil skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Stjörnunnar í upphafi seinni hálfleiks. Ungstirnin Helgi Fróði Ingason og Róbert Frosti Þorkelsson skoruðu síðan tvö mörk á fjögurra mínútna kafla og 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Klippa: Stjarnan 5-0 KA Fram náði forystunni gegn Breiðabliki þegar Guðmundur Magnússon skoraði á 15. mínútu. Fimm mínútum síðar jafnaði Viktor Karl Einarsson í 1-1 og þannig var staðan þangað til á 73. mínútu. Þá kom Aron Bjarnason Blikum yfir og Viktor Karl og Ísak Snær Þorvaldsson bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: Fram 1-4 Breiðablik Mörkin úr leikjunum tveimur í gær má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan KA Fram Breiðablik Tengdar fréttir „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05 Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. 26. maí 2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. 26. maí 2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. 26. maí 2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. 26. maí 2024 20:05
Uppgjör, myndir og viðtöl: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. 26. maí 2024 18:55