Tvíburafolöld mætt í heiminn í Suðurnesjabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2024 16:04 Ugla með folöldin sín, sem hafa fengið nöfnin Hula og Háski og eru kennd við Hamraberg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvíburafolöld komu í heiminn á bænum Melabergi á Stafnesi í Suðurnesjabæ í gærkvöldi. Það kom jörp hryssa og brúnn hestur og hafa þau fengið nafnið Hula og Háski. Systkinin komu vel undan nóttinni og voru farin að hlaupa saman í morgun. „Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
„Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend
Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira