Toppbaráttan fjarlægur draumur eftir tap gegn meisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 19:15 Andri Fannar og félagar eru langt frá toppnum í ár. Elfsborg Elfsborg, silfurlið sænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, mátti þola 2-1 tap gegn meisturum Malmö í kvöld. Tapið þýðir að þó aðeins séu 12 leikir búnir þá er toppbaráttan svo gott sem úr sögunni í ár. Liðin börðust um titilinn á síðustu leiktíð en Malmö hafði betur í uppgjöri liðanna í lokaumferðinni og tryggði sér titilinn. Síðan þá hefur Íslendingalið Elfsborg selt Hákon Rafn Valdimarsson til Brentford í ensku úrvalsdeildinni og Svein Aron Guðjohnsen til Hansa Rostock í Þýskalandi. Liðið hafði farið heldur illa af stað í ár en komst yfir snemma leik í kvöld þökk sé marki Arber Zeneli á 9. mínútu. Hugo Bolin jafnaði hins vegar metin undir lok fyrri hálfleiks og Isaac Kiese Thelin skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu. MFF har vänt mot Elfsborg! Isaac Kiese Thelin stöter in bollen i mål! 🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/bgpzu06DXL— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 28, 2024 Lokatölur 2-1 og meistarar Malmö áfram á toppnum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 73. mínútu. Þá kom Eggert Aron Guðmundsson inn af bekknum í lokin og spilaði um það bil tíu mínútur eða svo. Þetta var aðeins annar leikur Stjörnumannsins fyrrverandi en Eggert Aron meiddist illa skömmu eftir vistaskiptin til Svíþjóðar. Daníel Tristan Guðjohnsen lék ekki með toppliði Malmö vegna meiðsla. Liðið er með 31 stig að loknum 12 umferðum a´meðan Elfsborg er með 16 stig í 8. sæti. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Sjá meira
Liðin börðust um titilinn á síðustu leiktíð en Malmö hafði betur í uppgjöri liðanna í lokaumferðinni og tryggði sér titilinn. Síðan þá hefur Íslendingalið Elfsborg selt Hákon Rafn Valdimarsson til Brentford í ensku úrvalsdeildinni og Svein Aron Guðjohnsen til Hansa Rostock í Þýskalandi. Liðið hafði farið heldur illa af stað í ár en komst yfir snemma leik í kvöld þökk sé marki Arber Zeneli á 9. mínútu. Hugo Bolin jafnaði hins vegar metin undir lok fyrri hálfleiks og Isaac Kiese Thelin skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu. MFF har vänt mot Elfsborg! Isaac Kiese Thelin stöter in bollen i mål! 🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/bgpzu06DXL— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 28, 2024 Lokatölur 2-1 og meistarar Malmö áfram á toppnum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 73. mínútu. Þá kom Eggert Aron Guðmundsson inn af bekknum í lokin og spilaði um það bil tíu mínútur eða svo. Þetta var aðeins annar leikur Stjörnumannsins fyrrverandi en Eggert Aron meiddist illa skömmu eftir vistaskiptin til Svíþjóðar. Daníel Tristan Guðjohnsen lék ekki með toppliði Malmö vegna meiðsla. Liðið er með 31 stig að loknum 12 umferðum a´meðan Elfsborg er með 16 stig í 8. sæti.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn