Undir yfirborði kosningabaráttunnar kraumi svæsinn slagur Jón Þór Stefánsson skrifar 28. maí 2024 21:43 Snorri Másson og Örn Úlfar Sævarsson voru sammála um að ekki væri allt sem sýnist í kosningabaráttunni. Vísir/Vilhelm Kosningabaráttan sem nú er í gangi er kurteisisleg, áferðarfögur, og óáhugaverð á yfirborðinu að sögn Arnar Úlfars Sævarssonar hugmyndasmiðs. „En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“ Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
„En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við meðferð hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira