Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 14:31 Liverpool er ríkjandi deildabikarmeistari. Undanfarin ár hefur fráfarandi þjálfari þeirra Jurgen Klopp kvartað undan leikjaálagi tengt bikarnum. getty/Robbie Jay Barratt Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn. Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn.
Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti