Sjáðu markasúpu fyrri hálfleiksins á Akureyri í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 10:31 Skagamenn skora mörkin því þeir eru þegar komin með átján mörk í Bestu deildinni i sumar eða tvö mörk að meðaltali í leik. Vísir/Hulda Margrét Skagamenn sóttu þrjú stig norður á Akureyri í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á KA í öðrum leik níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Öll fimm mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleiknum sem er einn sá skemmtilegasti í sumar. KA komst í 1-0 á 14. mínútu með marki Bjarna Aðalsteinssonar og undirbúning Sveins Margeirs Haukssonar. Hinrik Harðarson nýtti sér vel varnarmistök KA-manna og jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Ingi Þór Sigurðsson kom ÍA síðan yfir með frábæru skoti á 22. mínútu. Ingi Þór fékk þá skemmtilega brjóstkassasendingu frá Steinari Þorsteinssyni og skoraði með glæsilegu skoti. Ívar Örn Árnason jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu Daníels Hafsteinssonar á 37. mínútu. Það var ekki búið enn því Erik Tobias Sandberg, miðvörður Skagamanna, fékk víti sem Arnór Smárason nýtti af öryggi. Mark Arnórs kom á 42. mínútu og það reyndist vera sigurmarkið og um leið síðasta mark leiksins. Eftir fimm mörk á fyrstu 42 mínútunum var ekkert skorað á síðustu 48 mínútunum. Hér fyrir ofan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og mörkin úr 3-3 jafntefli FH og Fram. Tveir leiknir búnir að níundu umferðinni og þegar komin ellefu mörk. Besta deild karla ÍA KA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Öll fimm mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleiknum sem er einn sá skemmtilegasti í sumar. KA komst í 1-0 á 14. mínútu með marki Bjarna Aðalsteinssonar og undirbúning Sveins Margeirs Haukssonar. Hinrik Harðarson nýtti sér vel varnarmistök KA-manna og jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Ingi Þór Sigurðsson kom ÍA síðan yfir með frábæru skoti á 22. mínútu. Ingi Þór fékk þá skemmtilega brjóstkassasendingu frá Steinari Þorsteinssyni og skoraði með glæsilegu skoti. Ívar Örn Árnason jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu Daníels Hafsteinssonar á 37. mínútu. Það var ekki búið enn því Erik Tobias Sandberg, miðvörður Skagamanna, fékk víti sem Arnór Smárason nýtti af öryggi. Mark Arnórs kom á 42. mínútu og það reyndist vera sigurmarkið og um leið síðasta mark leiksins. Eftir fimm mörk á fyrstu 42 mínútunum var ekkert skorað á síðustu 48 mínútunum. Hér fyrir ofan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og mörkin úr 3-3 jafntefli FH og Fram. Tveir leiknir búnir að níundu umferðinni og þegar komin ellefu mörk.
Besta deild karla ÍA KA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira