Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2024 07:01 Bellingham fagnar ásamt móður sinni eftir leikinn gegn Dortmund. Vísir/Getty Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. Real Madrid vann sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil með því að leggja Dortmund 2-0 í úrslitaleik í gærkvöldi. Jude Bellingham var í aðalhlutverki hjá Real Madrid á tímabilinu en hann mætti sínum gömlu félögum í úrslitaleiknum eftir að hafa skipt frá Dortmund til Real síðastliðið sumar. Í fagnaðarlátunum eftir leik var Bellingham í aðalhlutverki og sást hann meðal annars fara til sinna gömlu liðsfélaga og hughreysta þá eftir tapið. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar ár hvert er einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins. Sjálfur Jose Mourinho var þar að störfum sem sérfræðingur í sjónvarpi og í miðjum fögnuði Real hljóp Bellingham skyndilega yfir allan völlinn til að leita Mourinho uppi. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun Bellinghams var skemmtileg því hann vildi að mamma sín fengi mynd af sér og portúgalska knattspyrnustjóranum. Mourinho var ekki lengi að segja já og Denise Bellingham fékk myndina sína og var það Jude sjálfur sem var í hlutverki ljósmyndara. Bellingham í hlutverki ljósmyndara.Vísir/Getty „Hún hefur verið aðdáandi hans í mörg ár,“ sagði Jude Bellingham í viðtali við TNT eftir leik. Bellingham sjálfur var í töluverðu uppnámi eftir leikinn og sagðist hafa verið góður þar til hann sá mömmu sína og pabba á risaskjánum á vellinum. „Og svo litli bróðir minn sem ég er að reyna að vera góð fyrirmynd fyrir. Ég er hálf orðlaus. Þetta er besta kvöld lífs míns.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Sjá meira
Real Madrid vann sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil með því að leggja Dortmund 2-0 í úrslitaleik í gærkvöldi. Jude Bellingham var í aðalhlutverki hjá Real Madrid á tímabilinu en hann mætti sínum gömlu félögum í úrslitaleiknum eftir að hafa skipt frá Dortmund til Real síðastliðið sumar. Í fagnaðarlátunum eftir leik var Bellingham í aðalhlutverki og sást hann meðal annars fara til sinna gömlu liðsfélaga og hughreysta þá eftir tapið. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar ár hvert er einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins. Sjálfur Jose Mourinho var þar að störfum sem sérfræðingur í sjónvarpi og í miðjum fögnuði Real hljóp Bellingham skyndilega yfir allan völlinn til að leita Mourinho uppi. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun Bellinghams var skemmtileg því hann vildi að mamma sín fengi mynd af sér og portúgalska knattspyrnustjóranum. Mourinho var ekki lengi að segja já og Denise Bellingham fékk myndina sína og var það Jude sjálfur sem var í hlutverki ljósmyndara. Bellingham í hlutverki ljósmyndara.Vísir/Getty „Hún hefur verið aðdáandi hans í mörg ár,“ sagði Jude Bellingham í viðtali við TNT eftir leik. Bellingham sjálfur var í töluverðu uppnámi eftir leikinn og sagðist hafa verið góður þar til hann sá mömmu sína og pabba á risaskjánum á vellinum. „Og svo litli bróðir minn sem ég er að reyna að vera góð fyrirmynd fyrir. Ég er hálf orðlaus. Þetta er besta kvöld lífs míns.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Sjá meira