Milljarða sekt fyrir illa meðferð á hundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 08:01 Efnt var til stórátaks til að finna heimili fyrir hundana. Getty/Orange County Register/Mark Rightmire Fyrirtækið Envigo RMS LLC hefur verið sektað um 35 milljónir dala, jafnvirði 4,8 milljarða króna, eftir að 4.000 Beagle-hundum var bjargað á ræktunarstöð í Virginíu árið 2022. Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira
Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira