Vinna í sex sólarhringa til að koma rafmagni á Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2024 15:37 Miklar skemmdir urðu á loftlínu við Grindavík þegar það kviknaði í henni vegna hraunflæði þann 29. maí. Ljósmynd/HS veitur Allt kapp er nú lagt á að koma rafmagni aftur á í Grindavík en reiknað er með að það verði komið á síðar í vikunni. HS Veitur hóf í gærkvöldi að setja upp varatengingu til bæjarins eftir að skemmdir urðu á loftlínu við Grindavík í síðustu viku þegar að hraunflæði frá áttunda gosinu á svæðinu kveikti í loftlínu við bæinn. Unnið verður á vöktum næstu sex sólarhringa til að ljúka verkinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HS Veitna. Framkvæmdanefnd vegna málefna Grindavíkur, HS Veitur og bæjarstjórn Grindavíkur, fundaði í gær um það hvernig best væri að tryggja rafmagn í bænum eftir að rafmagn fór af þann 29. maí. Tengingin með takmarkaða aflgetu „Til að koma rafmagni aftur á Grindavík er ætlunin að leggja varaleið frá Svartsengi til Grindavíkur. Lausnin felst í að nýta fyrirliggjandi strengi HS Orku og HS Veitna á þessari leið og að auki leggja nýjan streng um 4,3 kílómetra niður svokallaðan niðurdælingarveg. Enn fremur þarf að leggja um 900 metra af jarðstreng fram hjá nýja hrauninu sem fór yfir Nesveg, í stað þess strengs sem varð þar undir hrauni,“ segir í tilkynningunni. Tekið er fram að þessi varatenging hafi takmarkaða aflgetu en að hún muni standa undir þeirri rafmagnsnotkun sem hefur verið í bænum síðustu mánuði. Á meðan á framkvæmdunum stendur munu tvær öflugar varavélar frá Landsneti sjá bæjarfélaginu fyrir rafmagni til að knýja atvinnulíf í Grindavík þar til yfirstandandi framkvæmd er lokið. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HS Veitna. Framkvæmdanefnd vegna málefna Grindavíkur, HS Veitur og bæjarstjórn Grindavíkur, fundaði í gær um það hvernig best væri að tryggja rafmagn í bænum eftir að rafmagn fór af þann 29. maí. Tengingin með takmarkaða aflgetu „Til að koma rafmagni aftur á Grindavík er ætlunin að leggja varaleið frá Svartsengi til Grindavíkur. Lausnin felst í að nýta fyrirliggjandi strengi HS Orku og HS Veitna á þessari leið og að auki leggja nýjan streng um 4,3 kílómetra niður svokallaðan niðurdælingarveg. Enn fremur þarf að leggja um 900 metra af jarðstreng fram hjá nýja hrauninu sem fór yfir Nesveg, í stað þess strengs sem varð þar undir hrauni,“ segir í tilkynningunni. Tekið er fram að þessi varatenging hafi takmarkaða aflgetu en að hún muni standa undir þeirri rafmagnsnotkun sem hefur verið í bænum síðustu mánuði. Á meðan á framkvæmdunum stendur munu tvær öflugar varavélar frá Landsneti sjá bæjarfélaginu fyrir rafmagni til að knýja atvinnulíf í Grindavík þar til yfirstandandi framkvæmd er lokið.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira