Tóku svartan mann hálstaki við handtöku og greiða bætur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júní 2024 13:27 Maðurinn vildi ekki koma fram undir nafni í október þar sem hann vildi ekki vera þekktur sem „einhhver sem var handtekinn“. vísir/ívar fannar Ríkið hefur fallist á að greiða nítján ára manni, sem er dökkur á hörund, 150 þúsund krónur í bætur vegna handtöku sem hann varð fyrir á Þjóðhátíð á síðasta ári. Lögreglan tók manninn hálstaki í tjaldi. Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu. Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu.
Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira