Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 14:31 Grindvíkingar vonast til að fá að spila einn leik á Stakkavíkurvelli í sumar. @umfg Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Vegna þeirra náttúruhamfara sem hafa staðið yfir í og við Grindavík undanfarið hálft ár leika Grindvíkingar heimaleiki sína í Lengjudeildinni í Safamýri. Jón Júlíus Karlsson, fyrrverandi farmkvæmdasjóri Grindavíkur, birti hins vegar mynd á samfélagsmiðlinum X í dag þar sem sjá má nýsleginn Stakkavíkurvöll, heimavöll Grindvíkinga. Með myndinni skrifar hann „Það liggur í loftinu,“ sem vísar í slagorð félagsins. Búið að slá Stakkavíkurvöll í Grindavík!💛💙Þvílík fegurð! Orri Hjaltalín á fullu á sláttuvélinni! pic.twitter.com/jWKolzcIkt— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 7, 2024 Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, staðfesti svo í samtali við Fótbolti.net að félagið hafi sótt um að fá að spila einn leik í Grindavík í sumar. „Það fer eftir því hvað þarf að gera í kringum leikinn. Það þarf að vera rýmingaráætlun, þurfum við að hafa rútur til taks? Það er mörgum spurningum ósvarað. Ábyrgð mín sem formaður var að koma liðinu í var og svo aftur heim. Planið er að spila heimaleikina okkar í Grindavík á næsta tímabili,“ segir Haukur í samtali við miðilinn. Hann bætti einnig við að ef af leiknum yrði, yrði sá leikur spilaður síðsumars. Þar nefnir hann til að mynda leik Grindavíkur gegn Þór Akureyri sem á að fara fram miðvikudaginn 14. ágúst. Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Sjá meira
Vegna þeirra náttúruhamfara sem hafa staðið yfir í og við Grindavík undanfarið hálft ár leika Grindvíkingar heimaleiki sína í Lengjudeildinni í Safamýri. Jón Júlíus Karlsson, fyrrverandi farmkvæmdasjóri Grindavíkur, birti hins vegar mynd á samfélagsmiðlinum X í dag þar sem sjá má nýsleginn Stakkavíkurvöll, heimavöll Grindvíkinga. Með myndinni skrifar hann „Það liggur í loftinu,“ sem vísar í slagorð félagsins. Búið að slá Stakkavíkurvöll í Grindavík!💛💙Þvílík fegurð! Orri Hjaltalín á fullu á sláttuvélinni! pic.twitter.com/jWKolzcIkt— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 7, 2024 Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, staðfesti svo í samtali við Fótbolti.net að félagið hafi sótt um að fá að spila einn leik í Grindavík í sumar. „Það fer eftir því hvað þarf að gera í kringum leikinn. Það þarf að vera rýmingaráætlun, þurfum við að hafa rútur til taks? Það er mörgum spurningum ósvarað. Ábyrgð mín sem formaður var að koma liðinu í var og svo aftur heim. Planið er að spila heimaleikina okkar í Grindavík á næsta tímabili,“ segir Haukur í samtali við miðilinn. Hann bætti einnig við að ef af leiknum yrði, yrði sá leikur spilaður síðsumars. Þar nefnir hann til að mynda leik Grindavíkur gegn Þór Akureyri sem á að fara fram miðvikudaginn 14. ágúst.
Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn