Frá því að hlaupið fyrst var haldið hér á landi árið 2015 hafa nær sjötíu þúsund manns tekið þátt í gleðinni.
Kynnar voru þau Eva Ruza og Gústi B. Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, og VÆB strákarnir skemmtu litskrúðugum hlaupurum að hlaupi loknu.
Viktor Freyr ljósmyndari mætti á svæðið og myndaði viðburðinn var hinn líflegasti líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna.













