Frá Manchester til Monza Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 16:30 Omari Forson mun áfram spila í rauðu en nú á Ítalíu. Simon Stacpoole/Getty Images Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Hinn 19 ára gamli Forson er fæddur í Lundúnum á Englandi og hóf feril sinn hjá Tottenham Hotspur áður en hann samdi við Manchester United í janúar 2019. Hann fékk sín fyrstu tækifæri með aðalliði félagsins á síðustu leiktíð en ákvað að framlengja ekki samning sinn sem rennur út nú á næstu dögum. Forson tók alls þátt í fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og gaf meðal annars eina stoðsendingu, í ótrúlegum 4-3 útisigri á Úlfunum. Þá byrjaði hann gegn Fulham ásamt því að koma inn af bekknum gegn Manchester City og Arsenal. Kom hann einnig við sögu í þremur leikjum ensku bikarkeppninnar en var þó ekki í hluti af leikmannahópnum þegar liðið lagði Manchester City 2-1 í úrslitum. WELCOME OMARI 🏴⚡️⚪️🔴#ACMonza #WelcomeForson pic.twitter.com/zRZ4mcECx8— AC Monza (@ACMonza) June 11, 2024 Það virðist sem Forson hafi viljað fleiri tækifæri og ákvað því að söðla um og semja ekki aftur við félagið. Hann mun nú færa sig til Ítalíu þar sem hann hefur samið við Monza sem endaði í 12. sæti á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Forson er fæddur í Lundúnum á Englandi og hóf feril sinn hjá Tottenham Hotspur áður en hann samdi við Manchester United í janúar 2019. Hann fékk sín fyrstu tækifæri með aðalliði félagsins á síðustu leiktíð en ákvað að framlengja ekki samning sinn sem rennur út nú á næstu dögum. Forson tók alls þátt í fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og gaf meðal annars eina stoðsendingu, í ótrúlegum 4-3 útisigri á Úlfunum. Þá byrjaði hann gegn Fulham ásamt því að koma inn af bekknum gegn Manchester City og Arsenal. Kom hann einnig við sögu í þremur leikjum ensku bikarkeppninnar en var þó ekki í hluti af leikmannahópnum þegar liðið lagði Manchester City 2-1 í úrslitum. WELCOME OMARI 🏴⚡️⚪️🔴#ACMonza #WelcomeForson pic.twitter.com/zRZ4mcECx8— AC Monza (@ACMonza) June 11, 2024 Það virðist sem Forson hafi viljað fleiri tækifæri og ákvað því að söðla um og semja ekki aftur við félagið. Hann mun nú færa sig til Ítalíu þar sem hann hefur samið við Monza sem endaði í 12. sæti á nýafstaðinni leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira