Lallana snýr aftur til Southampton Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 23:01 Það eru tíu ár liðin síðan Lallana yfirgaf Southampton. Marc Atkins/Mark Leech/Getty Images) Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024 Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira