Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:57 Ísold Sævarsdóttir er fjölhæf íþróttakona, hún leikur með Stjörnunni í Subway deildinni og varð svo í dag Norðurlandameistari í sjöþraut. Vísir/Vilhelm Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fór fram á ÍR-vellinum í Skógarseli um helgina. Þar stórbætti Ísold sinn besta árangur í sjöþraut. Fyrra stigamet hennar frá árinu 2022 var 4.357 stig. Ísold náði stórgóðum árangri í öllum greinum og endaði með 5.583 stig í dag. Bæting um heil 1.226 stig. 100m grind | 14,00 sek. (+2,9) | 978 stig Hástökk | 1,66m sb. | 806 stig Kúla | 12,30m sb. | 681 stig 200m | 25,38 sek. (+2,3) | 852 stig Langstökk | 5,77m (+2,3) | 780 stig Spjót | 39,22m pb. | 652 stig 800m | 2:19,24 | 834 stig Ísold er gríðarefnileg frjálsíþróttakona og sömuleiðis góðkunnug áhorfendum Subway deildarinnar en hún spilaði lykilhlutverk í liði Stjörnunnar sem fór alla leið í oddaleik undanúrslita á nýafstöðnu tímabili. Subway-deild kvenna Stjarnan Frjálsar íþróttir ÍR Tengdar fréttir „Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. 15. febrúar 2024 08:30 Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. 22. mars 2022 11:31 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fór fram á ÍR-vellinum í Skógarseli um helgina. Þar stórbætti Ísold sinn besta árangur í sjöþraut. Fyrra stigamet hennar frá árinu 2022 var 4.357 stig. Ísold náði stórgóðum árangri í öllum greinum og endaði með 5.583 stig í dag. Bæting um heil 1.226 stig. 100m grind | 14,00 sek. (+2,9) | 978 stig Hástökk | 1,66m sb. | 806 stig Kúla | 12,30m sb. | 681 stig 200m | 25,38 sek. (+2,3) | 852 stig Langstökk | 5,77m (+2,3) | 780 stig Spjót | 39,22m pb. | 652 stig 800m | 2:19,24 | 834 stig Ísold er gríðarefnileg frjálsíþróttakona og sömuleiðis góðkunnug áhorfendum Subway deildarinnar en hún spilaði lykilhlutverk í liði Stjörnunnar sem fór alla leið í oddaleik undanúrslita á nýafstöðnu tímabili.
Subway-deild kvenna Stjarnan Frjálsar íþróttir ÍR Tengdar fréttir „Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. 15. febrúar 2024 08:30 Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. 22. mars 2022 11:31 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
„Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. 15. febrúar 2024 08:30
Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. 22. mars 2022 11:31