Íslandsmeistarar Víkings mæta írsku meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:16 Víkingar fagna einu marka sinna í sumar. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Víkings fengu að vita það í hádeginu hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Shamrock Rovers frá Írlandi alveg eins og Blikar á sama tíma í fyrra. Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira