Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2024 13:09 Rúnar Alex mun þurfa að berjast um markvarðastöðuna hjá FCK við Nathan Trott sem er við það að ganga í raðir félagsins Vísir/Samsett mynd Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu. Danski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu.
Danski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira