Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:31 Xavi Simons skilur ekki af hverju markið hans var dæmt af. Getty/Ian MacNicol Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira