„Þetta kveikti allavega í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2024 21:34 Arnór Borg Guðjohnsen skoraði annað mark FH. Vísir/Diego Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. „Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum. Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum.
Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira
Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31