Innheimta bílastæðagjöld við innanlandsvelli á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:29 Frá Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, hefur gjaldtöku á bílastæðum þriggja innanlandsflugvalla á morgun. Um er að ræða flugvöllinn á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum. Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum.
Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent