Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 15:01 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15