Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2024 07:00 Thierry Henry gæti orðið næsti þjálfari velska landsliðsins í knattspyrnu. Jean Catuffe/Getty Images Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París. Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Velska landsliðið er án þjálfara eftir að knattspyrnusambandið lét Rob Page taka poka sinn síðastliðinn föstudag. Page hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár, en fékk sparkið eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti á EM. Velska sambandið, FWA, ætlar sér þó að taka sér tíma í að ráða næsta þjálfara landsliðsins. Walesverjar spila ekki landsleik fyrr en liðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA gegn Tyrkjum á heimavelli í september og því er nægur tími til stefnu. Thierry Henry is one of the names being considered to succeed Rob Page as Wales manager 👀Would you like to see the legendary former Arsenal and France striker in the role? 🤔#BBCFootball pic.twitter.com/CUCALyEkE2— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 25, 2024 Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal og franska landsliðsins, er hins vegar eitt af þeim nöfnum sem FWA lítur á sem álitlegan kost. Henry hefur tengingar við velska knattspyrnu, en hann náði í þjálfararéttindi hjá FWA. Henry hefur á þjálfaraferli sínum, sem hófst árið 2015, þjálfað lið á borð við Monaco í Frakklandi og Montral Impact í Bandaríkjunum. Þá hefur hann einnig verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, en hann er nú þjálfari U21-árs landslið Frakklands og undirbýr liðið fyrir Ólympíuleikana í París.
Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira