Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 15:01 Khabib er í alls kyns klandri. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 MMA Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024
MMA Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira