Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 20:25 Hallgrímur Jónasson var ánægður með leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur. KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur.
KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira