Leysir frá brandaraskjóðunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 22:26 Það var mikið hlegið í EM stofunni í hálfleik í gærkvöldi. Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20: Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20:
Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46