Stúlkan er fyrsta barn parsins og skrifar Snæfríður:
Stúlkan okkar kom í heiminn þann 25. júní. Við gætum ekki verið hamingjusamari með hana
Parið kynntist á skemmtistað í Reykjavík árið 2014 og byrjuðu að hittast stuttu síðar.
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leik- og tónlistarkona og hann sem tónlistarmaður, og eru án efa eitt heitasta par landsins.