Maður handtekinn tvisvar í nótt fyrir sama brot Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 07:19 Maðurinn endaði í tvígang í aftursæti lögreglubíls. Vísir/Vilhelm Ökumaður bifreiðar var handtekinn í nótt grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna en hann reyndist sviptur ökuréttindum. Hann var færður til sýnatöku á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og var laus úr haldi að því loknu. Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira