Retro Stefson koma aftur saman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 07:00 Danssveitin Retro Stefson kemur aftur saman eftir átta ár í Hlíðarenda í desember. Lífið á Vísi ræddi við nokkra meðlimi sveitarinnar. Magnús Andersen Hljómsveitin Retro Stefson hefur verið starfrækt frá árinu 2006 en þó ekki komið opinberlega fram sem sveit í átta ár. Nú er það að breytast en fréttamaður hitti á nokkra meðlimi sveitarinnar og fékk að heyra frá risastórri tilkynningu. Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira