Macron hvetur til samstöðu en virðist útiloka Mélenchon Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2024 11:07 Macron er staddur á fundi Nató í Washington en opið bréf hans til þjóðarinnar rataði í fjölmiðla í gær. AP/Mark Schiefelbein Emmanuel Macron hefur ritað opið bréf til Frakka þar sem hann hvetur pólitíska leiðtoga landsins til að taka sig saman og mynda meirihlutabandalag þjóðinni til heilla. Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira