Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2024 15:31 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira