Ákærð vegna amfetamínsbasa í áfengisflöskum og snyrtivörum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. júlí 2024 07:00 Efnin fundust til að mynda í áfengisflöskum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn og ein kona hafa verið ákærð fyrir innflutning á samtals 6,8 lítrum af amfetamínbasa sem er talin hafa verið ætlaður til söludreifingar hér á landi. Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira