Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:40 Stjarnan er komin áfram. Vísir/Diego Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira