Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 08:20 Kasper Hjulmand tapaði bara fjórtán sinnum í 55 leikjum sem þjálfari danska landsliðsins. Getty/Stuart Franklin Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024 Danski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024
Danski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira