Ungur fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 06:30 Andre Seldon Jr. náði aldrei að spila leik fyrir nýja liðið sitt. utahstateaggies.com Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024
Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira