Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 15:31 Jóhann Árni var aðstoðarþjálfari Grindvíkinga á síðasta tímabili vísir/anton brink Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega. Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29