„Þurfa að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Haaland“ Dagur Lárusson skrifar 25. júlí 2024 22:39 Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar Vísir/Pawel „Það var margt gott og þá sérstaklega eftir að við hækkuðum tempóið í okkar leik,“ byrjaði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir sigur síns liðs á Paide í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. „Við hækkuðum tempóið um miðjan seinni hálfleikinn þar sem við náðum að stíga vel upp með mönnunum sem komu inn á og gerðu frábærlega og ýttu liðinu okkar upp aftur,“ hélt Jökull áfram að segja. „Mér fannst leikurinn bara fínn en auðvitað er það svekkjandi að fara ekki með tveggja marka forskot í seinni leikinn þegar mér fannst við vinna fyrir því.“ Jökull talaði aðeins um mótherjana. „Þeir komu mér ekki mikið á óvart. Ég átti samt von á því að þeir yrðu aðeins sterkari og þeir urðu þreyttari í lokin en ég átti von á. En svona fyrir utan það þá komu þeir mér ekki á óvart, við vorum búnir að skoða þá mjög vel.“ Jökull var síðan spurður út í Emil Atlason sem hefur farið á kostum fyrir Stjörnuna í Sambandsdeildinni. „Hann er bara frábær. Í byrjun móts þá var einhver umræða um það að hann væri ekki í standi sem var einfaldlega ekki rétt. Hann var einn heitasti leikmaður í deildinni í fyrra og liðin heima fyrir þurftu að hafa mikið fyrir honum. Arnar Gunnlaugs talaði um það að Víkingur hefðu þurft að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Erling Haaland, þannig það segir sitt,“ endaði Jökull á að segja. Stjarnan Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
„Við hækkuðum tempóið um miðjan seinni hálfleikinn þar sem við náðum að stíga vel upp með mönnunum sem komu inn á og gerðu frábærlega og ýttu liðinu okkar upp aftur,“ hélt Jökull áfram að segja. „Mér fannst leikurinn bara fínn en auðvitað er það svekkjandi að fara ekki með tveggja marka forskot í seinni leikinn þegar mér fannst við vinna fyrir því.“ Jökull talaði aðeins um mótherjana. „Þeir komu mér ekki mikið á óvart. Ég átti samt von á því að þeir yrðu aðeins sterkari og þeir urðu þreyttari í lokin en ég átti von á. En svona fyrir utan það þá komu þeir mér ekki á óvart, við vorum búnir að skoða þá mjög vel.“ Jökull var síðan spurður út í Emil Atlason sem hefur farið á kostum fyrir Stjörnuna í Sambandsdeildinni. „Hann er bara frábær. Í byrjun móts þá var einhver umræða um það að hann væri ekki í standi sem var einfaldlega ekki rétt. Hann var einn heitasti leikmaður í deildinni í fyrra og liðin heima fyrir þurftu að hafa mikið fyrir honum. Arnar Gunnlaugs talaði um það að Víkingur hefðu þurft að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Erling Haaland, þannig það segir sitt,“ endaði Jökull á að segja.
Stjarnan Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15