Brasilísk goðsögn rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 16:01 Zico er meðlimur brasílísku Ólympíunefndinni. Getty/Hiroki Watanabe/ Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira
Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira