Hringvegurinn opinn á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 20:56 Skálmarbrú seinni partinn í gær. Sveinbjörn Darri Matthíasson Hringvegurinn við Skálm hefur verið opnaður á ný eftir rúmlega sólarhringslanga lokun. Jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli seinni partinn í gær sem leiddi til þess að vegurinn fór undir vatn. Búið er að opna veginn með þeim takmörkunum að hann er einbreiður. Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið. Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið.
Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent