Tanja tekur við af Eysteini Pétri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 09:15 Tanja Tómasdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Breiðabliks. Breiðablik Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Tanja er lögfræðingur að mennt og hefur undanfarin misseri stundað nám við forystu og stjórnun samhliða vinnu. Tanja kemur frá TM tryggingum þar sem hún hefur starfað frá 2016 meðal annars við lögfræðiþjónustu og viðskiptaþróun. Tanja hlaut réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna árið 2014 fyrst íslenskra kvenna og hefur unnið félagsstörf á vegum íþróttahreyfingarinnar til dæmis verið í stjórn Leikmannasamtaka Íslands, varamaður í samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ og var kjörin dómari í dómstól ÍSÍ árið 2023. Mikill fengur „Það er mikill fengur að hafa fengið Tönju til starfa fyrir félagið. Menntun hennar, metnaður og fjölbreytt reynsla mun nýtast félaginu vel en auk þess býr hún yfir öflugri samskiptahæfni sem gerir hana að kröftugum fulltrúa félagsins,“ sagði Ásgeir Baldurs, formaður Breiðabliks, í fréttatilkynningu. „Metnaður Tönju á íþróttastarfi er eftirtektarverður, hún var fyrst íslenskra kvenna til að afla sér réttinda sem umboðsmaður knattspyrnumanna, hún hefur stundað fræðiskrif um samspil íþrótta og lögfræði og látið sér félagsstörf íþróttahreyfingarinnar varða. Framtíðarsýn og metnaður Tönju fyrir Breiðablik er í samræmi við sýn aðalstjórnar og höfum við miklar væntingar til samstarfsins,“ sagði Ásgeir. Eysteinn réði ríkjum í ellefu ár Eysteinn Pétur Lárusson var framkvæmdastjóri Breiðabliks í ellefu ár. Hann var í maí síðastliðnum ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands þar sem hann tekur við starfi Klöru Bjartmarz. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Breiðablik og starfa með því öfluga fólki sem kemur að öllum deildum félagsins. Íþróttir eru mitt aðaláhugamál og hefur það alltaf verið ákveðinn draumur að starfa á því sviði. Ég er því spennt að takast á við þau verkefni sem felast í áframhaldandi uppbyggingu og sókn þessa frábæra félags,“ sagði Tanja Tómasdóttir, nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks, í fréttatilkynningu. Breiðablik KSÍ Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
Tanja er lögfræðingur að mennt og hefur undanfarin misseri stundað nám við forystu og stjórnun samhliða vinnu. Tanja kemur frá TM tryggingum þar sem hún hefur starfað frá 2016 meðal annars við lögfræðiþjónustu og viðskiptaþróun. Tanja hlaut réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna árið 2014 fyrst íslenskra kvenna og hefur unnið félagsstörf á vegum íþróttahreyfingarinnar til dæmis verið í stjórn Leikmannasamtaka Íslands, varamaður í samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ og var kjörin dómari í dómstól ÍSÍ árið 2023. Mikill fengur „Það er mikill fengur að hafa fengið Tönju til starfa fyrir félagið. Menntun hennar, metnaður og fjölbreytt reynsla mun nýtast félaginu vel en auk þess býr hún yfir öflugri samskiptahæfni sem gerir hana að kröftugum fulltrúa félagsins,“ sagði Ásgeir Baldurs, formaður Breiðabliks, í fréttatilkynningu. „Metnaður Tönju á íþróttastarfi er eftirtektarverður, hún var fyrst íslenskra kvenna til að afla sér réttinda sem umboðsmaður knattspyrnumanna, hún hefur stundað fræðiskrif um samspil íþrótta og lögfræði og látið sér félagsstörf íþróttahreyfingarinnar varða. Framtíðarsýn og metnaður Tönju fyrir Breiðablik er í samræmi við sýn aðalstjórnar og höfum við miklar væntingar til samstarfsins,“ sagði Ásgeir. Eysteinn réði ríkjum í ellefu ár Eysteinn Pétur Lárusson var framkvæmdastjóri Breiðabliks í ellefu ár. Hann var í maí síðastliðnum ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands þar sem hann tekur við starfi Klöru Bjartmarz. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Breiðablik og starfa með því öfluga fólki sem kemur að öllum deildum félagsins. Íþróttir eru mitt aðaláhugamál og hefur það alltaf verið ákveðinn draumur að starfa á því sviði. Ég er því spennt að takast á við þau verkefni sem felast í áframhaldandi uppbyggingu og sókn þessa frábæra félags,“ sagði Tanja Tómasdóttir, nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks, í fréttatilkynningu.
Breiðablik KSÍ Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira