Geta orðið sá yngsti og sá elsti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:01 Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spán keppa um Ólympíugullið í dag. Getty/Clive Brunskill Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Sjá meira
Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Sjá meira