Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 20:20 Markus Rooth fagnar hér sigri í tugþrautinni á Stade de France í kvöld. Getty/Cameron Spencer Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sjá meira
Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sjá meira