Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:47 Noah Lyles og Kishane Thompson horfa upp á stigatöfluna eftir að hafa komið í markið en þá vissi enginn enn þá hvor þeirra varð á undan. Getty/Michael Steele 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. Allir átta hlaupararnir hlupu undir tíu sekúndum í fyrsta sinn í úrslitahlaupi á Ólympíuleikum og það þurfti tölvutækni til að finna hver kom fyrstur í markið. Myndin í markinu sýnir vel hversu litlu munaði á efstu mönnum. Það er bringa keppenda sem ræður því hvenær þeir koma í markið. Getty/Richard Heathcote/ Höfuðið á Kishane Thompson og fóturinn á Fred Kerley voru kannski á undan Noah Lyles en þegar kom að bringu keppenda þá var Lyles fyrstur. Þeir Noah Lyles og Kishane Thompson eru báðir skráðir á 9,79 sekúndum en það þurfti að fara í einn aukastaf í viðbót til að finna muninn. Lyles var 0,005 sekúndum á undan. Hér fyrir neðan má sjá þessa stórmerkilegum mynd af hlaupurunum við marklínuna. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Allir átta hlaupararnir hlupu undir tíu sekúndum í fyrsta sinn í úrslitahlaupi á Ólympíuleikum og það þurfti tölvutækni til að finna hver kom fyrstur í markið. Myndin í markinu sýnir vel hversu litlu munaði á efstu mönnum. Það er bringa keppenda sem ræður því hvenær þeir koma í markið. Getty/Richard Heathcote/ Höfuðið á Kishane Thompson og fóturinn á Fred Kerley voru kannski á undan Noah Lyles en þegar kom að bringu keppenda þá var Lyles fyrstur. Þeir Noah Lyles og Kishane Thompson eru báðir skráðir á 9,79 sekúndum en það þurfti að fara í einn aukastaf í viðbót til að finna muninn. Lyles var 0,005 sekúndum á undan. Hér fyrir neðan má sjá þessa stórmerkilegum mynd af hlaupurunum við marklínuna. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira