Minnst níutíu mótmælendur drepnir í Bangladess Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 09:19 Frá óeirðunum í gær. Ap Minnst níutíu mótmælendur voru drepnir í Bangladess í gær, í blóðugum mótmælum sem ekki sér fyrir endann á. Meira en 280 manns hafa nú látið lífið síðan mótmælin brutust út í júlí. Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar. Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Óeirðir brutust út sem drógu marga til bana. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa. Mótmælin halda áfram þrátt fyrir það, og hafa þróast út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Allt er á suðupunkti í landinu. Útgöngubann er í gildi um allt landið eftir klukkan 18 alla daga, og búið er að hefta aðgang íbúa að internetinu. Sheikh Hasina forsætisráðherra virðist ekki ætla láta undan. „Mótmælendurnir eru ekki námsmenn, heldur hryðjuverkamenn sem vilja grafa undan þjóðaröryggi okkar,“ sagði hann. Bangladess Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar. Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Óeirðir brutust út sem drógu marga til bana. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa. Mótmælin halda áfram þrátt fyrir það, og hafa þróast út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Allt er á suðupunkti í landinu. Útgöngubann er í gildi um allt landið eftir klukkan 18 alla daga, og búið er að hefta aðgang íbúa að internetinu. Sheikh Hasina forsætisráðherra virðist ekki ætla láta undan. „Mótmælendurnir eru ekki námsmenn, heldur hryðjuverkamenn sem vilja grafa undan þjóðaröryggi okkar,“ sagði hann.
Bangladess Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira