Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 19:00 Tom Craig vann silfur með ástralska liðinu á síðustu Ólympíuleikum. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Tom þegar hann var tekinn til tals fyrir utan lögreglustöð í París. WATCHAussie men’s hockey player Tom Craig has addressed the media after being released from police custody after being arrested for trying to buy cocaine on a night out in Paris. He has escaped with an admonishment and no fine @smh https://t.co/qB2WMaNFFO pic.twitter.com/XcFmIfIlPP— Michael Chammas (@MichaelChammas) August 7, 2024 After being released from a Paris holding cell, Aussie hockey player Tom Craig spoke to the media.DETAILS: https://t.co/xm5vdOki4Q pic.twitter.com/MpfQn7XqKu— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 7, 2024 Málinu hefur verið vísað til fíkniefnalögreglunnar þar sem magnið var meira en skilgreindur neysluskammtur og barnaverndar þar sem seljandinn var undir lögaldri, fæddur í desember 2006. Bandýlandslið Ástralíu hafði lokið keppni áður en atvikið átti sér stað, liðið féll úr leik í átta liða úrslitum á mánudag. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
„Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Tom þegar hann var tekinn til tals fyrir utan lögreglustöð í París. WATCHAussie men’s hockey player Tom Craig has addressed the media after being released from police custody after being arrested for trying to buy cocaine on a night out in Paris. He has escaped with an admonishment and no fine @smh https://t.co/qB2WMaNFFO pic.twitter.com/XcFmIfIlPP— Michael Chammas (@MichaelChammas) August 7, 2024 After being released from a Paris holding cell, Aussie hockey player Tom Craig spoke to the media.DETAILS: https://t.co/xm5vdOki4Q pic.twitter.com/MpfQn7XqKu— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 7, 2024 Málinu hefur verið vísað til fíkniefnalögreglunnar þar sem magnið var meira en skilgreindur neysluskammtur og barnaverndar þar sem seljandinn var undir lögaldri, fæddur í desember 2006. Bandýlandslið Ástralíu hafði lokið keppni áður en atvikið átti sér stað, liðið féll úr leik í átta liða úrslitum á mánudag.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn