Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 09:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsu íþróttanna. GETTY/Martin Rickett Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Sjá meira
Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Sjá meira