Dusan farinn frá FH til Leiknis Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 16:01 Dusan Brkovic með sínum nýju þjálfurum hjá Leikni; Ólafi Hrannari Kristjánssyni og Nemanja Pjevic. Leiknir Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu. Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43