„Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. ágúst 2024 08:00 Tarik Ibrahimagic kveður Vestra með söknuði en kveðst spenntur að spila fyrir Víking. víkingur Tarik Ibrahimagic er nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Víkings. Hann fékk tilboð frá fleiri félögum en segist spenntur að spila fyrir besta lið á Íslandi. Tarik er frá Danmörku og gekk ungur að aldri til liðs við akademíu í Óðinsvé. Honum tókst hins vegar ekki að festa sig í sessi í aðalliði OB. Tarik og Aron Elís Þrándarson hafa endurnýjað kynni sín frá því þeir léku saman með OB. Fyrir tveimur árum fluttist hann því til Vestra, sem lék þá í Lengjudeildinni en Tarik spilaði stórt hlutverk í að koma liðinu upp í deild þeirra bestu. „Ég sakna leikmannanna. Þeir eru eins og stór fjölskylda og allir þekkja alla. Tíminn þar var mjög góður og ég á þeim margt að þakka. Þeir hjálpuðu mér mikið þegar ég kom frá Danmörku og í Lengjudeildina. Ég hjálpaði þeim að koma Vestra upp í Bestu deildina. Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi.“ Vissi að hann færi til Reykjavíkur en ekki hvert Velgengnin hér á landi setti mörg stórlið á eftir honum en á endanum urðu það Íslandsmeistarar Víkings sem klófestu Tarik og gerðu við hann tveggja ára samning. „Að mínu áliti spila þeir bestu boltann á Íslandi. Nú eru þeir að berjast til sigurs í deildinni og úrslitum í bikarnum. Allt hljómar þetta svo vel og ég vil verða hluti af því verkefni.“ Síðustu dagar einkenndust af mikilli ringulreið og það bætti enn frekar ofan á ruglinginn að fyrsti leikur Tarik fyrir Víking, var gegn hans gamla liði Vestra, en hann báðum fótum á jörðinni og þakkar kærustunni fyrir góðan stuðning. „Hún hjálpaði mér mikið og var fljót að pakka niður. Við höfðum pakkað niður að hluta nokkrum dögum áður því ég vissi tveimur dögum áður að ég færi til Reykjavíkur. Ég vissi samt ekki hvert en þegar samið hafði verið við Víking pökkuðum við restinni niður og settum í bílinn. Nú bý ég í bíl og hóteli.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Vestri Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Tarik er frá Danmörku og gekk ungur að aldri til liðs við akademíu í Óðinsvé. Honum tókst hins vegar ekki að festa sig í sessi í aðalliði OB. Tarik og Aron Elís Þrándarson hafa endurnýjað kynni sín frá því þeir léku saman með OB. Fyrir tveimur árum fluttist hann því til Vestra, sem lék þá í Lengjudeildinni en Tarik spilaði stórt hlutverk í að koma liðinu upp í deild þeirra bestu. „Ég sakna leikmannanna. Þeir eru eins og stór fjölskylda og allir þekkja alla. Tíminn þar var mjög góður og ég á þeim margt að þakka. Þeir hjálpuðu mér mikið þegar ég kom frá Danmörku og í Lengjudeildina. Ég hjálpaði þeim að koma Vestra upp í Bestu deildina. Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi.“ Vissi að hann færi til Reykjavíkur en ekki hvert Velgengnin hér á landi setti mörg stórlið á eftir honum en á endanum urðu það Íslandsmeistarar Víkings sem klófestu Tarik og gerðu við hann tveggja ára samning. „Að mínu áliti spila þeir bestu boltann á Íslandi. Nú eru þeir að berjast til sigurs í deildinni og úrslitum í bikarnum. Allt hljómar þetta svo vel og ég vil verða hluti af því verkefni.“ Síðustu dagar einkenndust af mikilli ringulreið og það bætti enn frekar ofan á ruglinginn að fyrsti leikur Tarik fyrir Víking, var gegn hans gamla liði Vestra, en hann báðum fótum á jörðinni og þakkar kærustunni fyrir góðan stuðning. „Hún hjálpaði mér mikið og var fljót að pakka niður. Við höfðum pakkað niður að hluta nokkrum dögum áður því ég vissi tveimur dögum áður að ég færi til Reykjavíkur. Ég vissi samt ekki hvert en þegar samið hafði verið við Víking pökkuðum við restinni niður og settum í bílinn. Nú bý ég í bíl og hóteli.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Vestri Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira